fimmtudagur, 21. febrúar 2008

Skálafell


Fallegt hér uppi!

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Aha. Nú skil ég þessar lélegu sjónvarpssendingar... ætli það sé bara hægt að senda út finnskar kvikmyndir í gegn um þessi ísuðu möstur?

Nafnlaus sagði...

Þetta er útvarpssendir. Sendir bara út ísbjarnarblús og "ísí livin"...

Nafnlaus sagði...

Neibb. Þetta er gsm sendir - og koddu svo með hugmyndir um hvað er rætt í gegn um svona klakahrúgur... hehehe

Nafnlaus sagði...

þetta eru fallegustu staurar sem ég hef séð. Af hverju er fólk að fela þetta uppi á fjöllum?
Kári

Nafnlaus sagði...

Skilettekki þetta mundi sóma sér vel í hvaða bakgarði sem er.

Höfundur