mánudagur, 25. febrúar 2008

Bláfjöll


Það var brjálað rok þarna í dag en þvílíkt útsýni.Helvítis ógnar græjur eru þessir snjótroðarar þeir geta keyrt upp veggi gaman í vinnunni.

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Klikkið á myndina hún er risastór þá sér maður hvar þetta er tekið.
B.P.

Nafnlaus sagði...

Hey! Ég veit ég veit ég veit!

Grænlandi?

Nafnlaus sagði...

Voðalegur skítur er þetta á linsunni? Er verið að spara? Hljóð og mynd orðið eitt? Er Nanný með puttana í þessu?

Nafnlaus sagði...

Langjökull?

Nafnlaus sagði...

Ég er búin að hugsa þetta í marga, marga, marga daga. Ég er engu nær... hvar getur þetta verið?

Langanes?