sunnudagur, 3. febrúar 2008

Sídasta flísin komin á sinn stad!2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þvílíkir snillingar þessi hjón - og myndarleg... og skemmtileg... og ég veit ekki hvað og hvað. Ha...

Sara sísvanga sagði...

Þið eruð æði! Djöfuls... dugnaður er þetta alltaf hreint. Til lukku ljúflingar!

Hey Bo! Nú ertu með svona myndablogg, geturðu ekki brotist inn til nágrannanna og tekið mynd af eldhúsinu hjá þeim? Mig langar svo að sjá hvernig þeim gengur. Eru þau eins dugleg og þið?