laugardagur, 14. júní 2008

Vespan


Þarna var Svafa nýbúin að þvo og bóna græjuna af því okkur var boðið í Vespukaffi í Saltfélaginu í dag.
Vespa Super árg 1972

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Djöfull var hún laaaang flottust í dag!! Þessar nýju vespur eiga ekki roð í hana!!
Ó. nei.

Nafnlaus sagði...

Mig langar svo, mig langar svo...í eina svona :)

Nafnlaus sagði...

Ég var svo hugfangin af drossíunni að ég gleymdi að kvitta...

Bára

Nafnlaus sagði...

Hrikalega er þessi græja flott! Næstum því jafn flott og Guli geitungurinn!

Nafnlaus sagði...

Hún er geðveik þessi !!!
Spurning hvort að Svafa bjóði okkur bloggskvísum ekki að fara salíbunu á þessu flotta tryllitæki ;D

Binna

Nafnlaus sagði...

Guli geitungurinn.. er það ekki Daihatsu Charmant 79 model