föstudagur, 18. apríl 2008

Borgarfjörður


Skáneyjarbunga rétt norður af Reykholti horft til suðurs.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sjáið tindinn! Þarna fór ég, fjöllunum ungur eiða sór ég!

Nafnlaus sagði...

Ath. þetta heitir Skáneyjarbunga. Bunga í landslagi er rétt rúmlega hóll. En bunga er tæplega réttnefni í þessu tilfelli. Ef tillit er tekið til alls útsýnisins þá væri rétta nafnið Skáneyjaralpi... eða hvað?

Nafnlaus sagði...

Hey, hvenær má hætta að horfa til suðurs?