fimmtudagur, 1. apríl 2010

Bláfell


Á þessari mynd eru tveir kofar og eitt mastur það þurfti semsagt að brjóta ísinn af parabólunni sem sést sem lítil hálfkúla fyrir miðri mynd og klakann af kofanum hægramegin á myndinni ,sem Hörður stendur ofaná ,til að samband kæmist aftur á.
Mér varð einusinni svo kalt......en þetta var miklu kaldara!!
Posted by Picasa

1 ummæli:

Sæli sagði...

Þetta er nú ekkert, einusinni var svo svo mikill snjór og svo kalt............