fimmtudagur, 12. nóvember 2009

Þórshöfn


Hér spilaði ég fyrsta ballið mitt með Sniglabandinu áramótin 85-86

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Er þetta líka bíllinn þinn þarna fyrir utan? Litla púttan þarna...sýnist þetta vera Ford. Þú ert nú svo hrifinn af þeim!

Nafnlaus sagði...

Það þarf að safna myndum af þessum gömlu góðu samkomuhúsum hringinn í kringum landið áður en þau verða rifin eða breytt í túristagettó með upplifunarsýningunni Die Isländisch Vulkan Schau, die im Pauschalreisepreis eingeschlossen ist, aber niemand mag

ploder sagði...

hahahahaha algerlega ...

Nafnlaus sagði...

djííís - það er hvergi friður fyrir þessu útlendingapakki!