sunnudagur, 7. desember 2008

Ópið nýkomið úr lagningu.


Svona lítur hann út en ekki koma mikið nær því þá sjást smáatriðin betur.
Posted by Picasa

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ópið er alltof flott. Þetta eru of mikil viðbrigði frá Garginu. Er ekki hægt að mála á hann brúnar skellur?

Nafnlaus sagði...

Kom reyndar fram tillaga að mála á hann flames....en ryðblettirnir koma sjálfir seinna ...miklu seinna!
BP

Nafnlaus sagði...

Ég á eftir að fá áfall í hvert sinn sem ég lít úr um eldhúsgluggann.
Svo lít ég flóttalega í kring um mig.... er mig að dreyma?... kannski er ég ekki heima hjá mér?... Kannski... kannski er ég svona minnisleysissjúklingur sem er að ranka við sér... í ókunnu húsi... með allsendis ÓKUNNAN bíl fyrir utan.

Svafa

Nafnlaus sagði...

Það ætti náttúrulega að vera mynd af Ópinu hans Muncks á Ópinu, kannski í Warhol stíl.

Error.

Nafnlaus sagði...

naumast að grjæjan er komin í sparifötin...