sunnudagur, 24. ágúst 2008

Skriðuklaustur


Múgsefjun að spila geggjað band!

3 ummæli:

Windy Waage sagði...

Hún var aldeilis glæsileg húsagerðarlist Nasistanna. Leiðinlegt fyrir Dolla að hafa ekki komist í sumarbústaðinn sinn. Sennilega hefur hann ekki þorað hingað því Íslendingar hafa eflaust haldið að hann væri Chaplin.

Nafnlaus sagði...

Hahaha :) Nú veit ég ekki hvor snýr sér hraðar í gröfinni...Dolli fyrir óvirðinguna eða Kalli fyrir samlíkinguna! En arkitektúrinn stendur fyrir sínu..Dollan hafði þó ágætis smekk!

Kv,
Bára

Nafnlaus sagði...

Jiiiii, aldrei grunaði mig að þú værir laumumunkur! Þykist vera að vinna úti á landi og ert svo bara í klaustri!