þriðjudagur, 19. ágúst 2008

Fyrsta brúin á Mýrdalssandi Múlakvísl held ég.


Tekið ofanúr mastri

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Múlakvísl hvu vera rétt, svo kemur Miðkvísl loks sést Hjörleifshöfði...
Kv. Búfræðingurinn

Nafnlaus sagði...

p.s. þetta er önnur ef ekki þriðja brúin sem var byggð yfir múlakvísl, en jú sennilega fyrsta brúin á mýrdalsandi... þessa leiðina... hehehe... frekar leiðinleg leið ;/ En hvern and#%#&! varstu að þvælast upp í mastur ?

Nafnlaus sagði...

þetta er glæsilegt útsýni sem alltof fáir fá að sjá. En varðandi þessa áráttu að klifra upp í öll möstur sem verða á vegi þínum er ráðgáta eða öllu heldur hvað þú gerir þegar upp er komið. Ertu nokkuð að beita í mastrinu?

ploder sagði...

Ha ég? Veit ekki einusinni hvað það eru margir krókar í bjóði þannig að ég kann ekkert að beita.