sunnudagur, 11. maí 2008

CBX


Góðir gestir mættu í kaffi .
Þetta er nú fögur sjón.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Dúddamía! Bara ef öll mótorhjólin í garðinum mínum litu svona út...

Nafnlaus sagði...

PHOTOSHOP !!! Ég nefnilega frétti að það væru bara úrbræddir sleðar í hlaðinu... þannig að... þú ert orðinn nokk góður í PHOTOSHOP...
Kv. Alfreð Gísla

Nafnlaus sagði...

Þetta er "unaðslegt" að sjá en einhvernvegin finnst mér '81 módelið vanta þarna inná.