Þetta er eitt flottasta útsýni sem ég hef séð .
Ef ekið er áfram þ.e.a.s. til vinsti á myndinni lendir maður ofaní Djúpuvík þar sem einnig er ákaflega fallegt.
Þarna var bifreiðin orðin dálítið skítug en átti eftir að verða talsvert skítugri

og allt sem við settum í kerruna enn skítugra.
Meira síðar.
Björgvin víðförli