fimmtudagur, 25. júní 2009

CBX mót í Cumming USA


Einars og mitt sem er GULT!

3 ummæli:

  1. Ég vona að þú hafir verið dulbúinn því það er auðvitað fáránlegt fyrir alvöru biker að aka um heiminn á "gulu" hjóli. Einhvern veginn sé ég þetta ekki ganga upp... Ploder á GULU hjóli.

    SvaraEyða
  2. Hey gul eru laaaangflottust!!! Velkomin í hópinn :)

    SvaraEyða